Thursday, November 22, 2007

Dagur Dimmiteringar

Vá maður; To Day's the Day !

Dimmitering bara eftir nokkra klukkutíma, Ég þarf í raun ekki að "Vakna" fyrr en eftir hálftíma s.s klukkan er bara hálf fimm, en hver getur sofið þegar maður er að fara að dimmitera?

Þetta á eftir að vera klikkað stuð og mig hlakkar geggjaðslega mikið til !! :D

2 comments:

Ásrún said...

HAHA made you look!

MIA said...

hahahahaha... that's funny.....