Tuesday, December 18, 2007

Einkunnir komnar í hús

Jæja þá eru þessar blessuðu einkunnir komnar og ég verð nú að segja að ég er bara nokkuð sátt :D

Sag 203 - 6
Sag 303 - 6
Sál 273 - 8
Upp 203 - 8
Upp 303 - 9
Ens 433 - 10

Nokkuð gott ekki satt?
- Einnig vil ég óska systu minni til hamingju með sinn árangur í enskuprófinu sem hún var að fá úr sem og góðs gengis í prófinu sem hún er að fara í á föstudaginn... eins gott að hún standi sig í því þar sem að hún kemst ekki í útskriftarathöfnina mína sökum þessa prófs!

En til að bæta það upp þá munum við familían snæða heima hjá henni um kvöldið og það verður sko ekkert slort í kvöldmatinn, humar og alles... me likey very much :D

4 comments:

MIA said...

Til hammó elsku dúllan mín, er gegg spennt að mæta í útskriftina. I have your present ^^
Hope you'll like it...

Sjáumst á föstudaginn

Jey !!!!!!

annamvg.blogspot.com

Dagmar Ýr said...

TIL HAMINGJU!!!!

Ásrún said...

Takk fyrir ^^
Nú eru ekki nema tveir dagar!! *tilhlökkun.is.html/klaki!*

Anonymous said...

Til hamingju elsku litla systir mín, ekkert smá flott hjá þér