Tuesday, January 29, 2008

Brúðkaup í sumar!!

Já gott fólk ætli hún systir mín sé ekki bara orðin lofuð kona því það kom loksins að því að Dóri bar fram stóru spurninguna, enda ekki seinna vænna þar sem að hann sagði sjálfur einhverntíma að hún yrði að vera gift fyrir þrítugt og þar sem hún er 26 ára í dag stelpan .. well you can do the math

Þannig að núna þýðir sko ekkert annað en að slá í rassinn á sér og koma sér í form ef maður ætlar að verða kick ass brúðarmær.. og það er sko sannarlega nóg að gera í undirbúningu og fleiru þar sem að brúðkaupið verður í ágúst!!!
- og svo þykist ég hafa tíma í það að blogga.. jeminn eini

later

1 comment:

MIA said...

jey gifting !
til hammó