Wednesday, October 8, 2008

Klukkuð

Já allt virðist vera að fara í hringi, Abba tónlist hljómar hæðst... það er kreppa... og núna er víst aftur farið að klukka saklaust fólk á bloggum og er ég víst engin undantekning...

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
- Afgreiðslustörf á Hyrnunni
- Sumarafleysingar í sparisjóðnum
- Á lagernum í Sólarfilmu
- Administrative assistant hjá HRV

Fjórar kvikmyndir sem ég held uppá:
- Finding Nemo
- Rocky Horror
- Iron Man
- The Wedding Date

Fjórir uppáhalds sjónvarpsþættir:
- Friends
- Supernatural
- House
- Dexter

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Spánn
- Danmörk
- Noregur
- Sumarbústaður í sveitinni

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
- http://www.hestafrettir.is/
- http://www.facebook.com/
- www.rottweiler.is/spjall
- http://www.mbl.is/

Fernt sem ég held upp á matarkyns:
- Heimagerð Pizza
- Lasagne á la sigga
- kjúklingaréttur á la pabbi
- Kalkúninn á jólunum

Fjórar bækur sem ég les oft:
(ég les sjaldnast bækur oftar en 1x eða 2x en þær sem eru í uppáhaldi eru)
- Dark Tower serían eftir Stephen King
- Monsterous Regiment eftir Terry Pratchett
- Harry Potter bækurnar eftir J.K Rowling
- Þjóð Bjarnarins Mikla eftir Jean M. Audel

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
- Í heitapottinum heima
- Uppí rúmi
- Uppí hesthúsum
- Á spáni

Ég ætla svo ekki að vera neitt stórtæk í klukkmálum og held ég láti mér bara nægja að klukka hana Siggu systur

No comments: