My Life,, In writing

This is your life and it's ending one minute at a time

Tuesday, May 18, 2010

In Deutschland

›
Jæja þá er ég komin til Þýskalands eftir 3ja mánaða dvöl í Sviss. Ferðalagið var langt og strangt, 15 klst í bíl en það gekk mjög vel og tel...
1 comment:
Sunday, April 4, 2010

Gleðilega páska!

›
Það er alveg merkilegt hvað tíminn líður alltaf hratt og núna eru komnir páskar! eftir 22 daga er fyrsta og síðasta prófið mitt í skólanum o...
1 comment:
Saturday, March 20, 2010

Draumráðningar, anyone?

›
gleði gleði, ég fékk pakka í dag frá yndislegu foreldrum mínum sem innihélt íslenskt nammi og páskaegg! Núna mega sko páskarnir koma :D ...O...
1 comment:
Tuesday, March 16, 2010

Mánuður

›
Já heil og sæl. Í dag er liðinn mánuður síðan ég lent í Sviss og að mínu mati hefur tíminn bara verið frekar fljótur að líða enda er nóg að ...
Monday, March 8, 2010

Mánudagur til mæðu... eða hvað

›
Flest allir á fésbókinni eru að dæsa og hvæsa að það skuli vera kominn mánudagur en ég er nú eiginlega bara fegin, og sérstaklega er ég fegi...
3 comments:
Wednesday, March 3, 2010

Með hey í hárinu

›
Já það hefur nokkrum sinnum komið fyrir eftir að hafa verið að stússast úti í hesthúsi að maður sé með hey í hárinu, á peysunni... í skónnu...
Sunday, February 28, 2010

Nærri komnar 2 vikur

›
Hmm.. síðast var bloggað á sunnudegi og viti menn í dag er sunnudagur! skyldi þetta ætla verða að einhverju trendi hjá mér? Það er nú ýmisle...
3 comments:
›
Home
View web version

Bloggarinn:

Ásrún
Fædd og uppalin í Borgarnesi en er nú komin með annan fótinn í Reykjavík þar sem ég stunda nám við Háskóla Íslands. Áhugamál spanna m.a dýr, ljósmyndun, tónlist, bækur, ferðalög ofl.
View my complete profile
Powered by Blogger.